Fréttamenn RÚV tjá sig um starfið

Arnar Páll Hauksson er meðal þeirra sem fjalla um starf fréttamannsins
Arnar Páll Hauksson er meðal þeirra sem fjalla um starf fréttamannsins

RÚV hefur nú birt á vef sínum viðtalsþætti við fréttamanna um eðli og mikilvægi starfs fréttamanna. Í þessum þáttum fjalla fréttamennirnir um spurningar eins og þessar: Hver er áhrifamáttur fjölmiðla? Hvað ógnar helst frjálsri fréttamennsku hérlendis? Hvaða áhrif hefur hröð tækniþróun á vinnuna? Fulltrúar fréttastofu RÚV ræða opinskátt um krefjandi starf og síbreytileg viðfangsefni, allt frá efnahagshruninu til náttúruhamfara og málefna líðandi stundar.

Sjá þættina hér