Focus, frettabréf EFJ

Focus, fréttabréf Evrópusambands blaðamanna er komið út í rafrænu formi. Þar er fjallað um ýmis mál sem brenna á blaða- og fréttmönnum í Evrópu, m.a. hugmyndir um að loka ríkisútvarpinu á Grikklandi og hvaða hugmyndir um hlutverk almannaútvarp slíkar tillögur endurspegla. Þá er fjallað um ástandið í Tyrklandi og víðar í löndum álfunnar. Eitt af því sem fjallað er um, er nýleg ráðstefna blaða- og fréttamanna um merkingu hugtaksins fjölbreytni í fjölmiðlum, og því velt upphvort fjölbreytnin eigi rót sína í fréttunum sjálfum og ritstjórnarefninu eða hvort fjölbreytnin eig upptök sín í áheyrendum eða lensendahópi miðlanna.

Sjá fréttabréf hér