Féllust á dómsátt

 Dóms­sátt hef­ur tek­ist milli tveggja blaðamanna og rit­stjóra DV annars vegar og fyrrum aðstoðarmanns Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, Þóreyj­ar Vil­hjálms­dótt­ur vegna meiðyrðastefnu Þóreyjar á hendur blaðinu.  Samið var um kr. 330.000 krón­ur í sátta­skyni sem Þórey mun láta renna til Stíga­móta.  Í yfirlýsingu frá Þóreyju kmeur fram að hún vísar á bug að stefnan hafi verið eitthvað frábrugðin hefðbundnum stefnum af þessu tagi og að rangt sé að hún hafi sérstaklega haft hug á að fá blaðamennina dæmda í fangelsi.  Þá ekmur fram í yfirlýsingu frá blðamönnunum, þeim Jó­hani Páll Jó­hanns­syni og Jóni Bjarka Magnús­syni, að þeir hefðu kosið að fara dómstólaleiðina en eigendur blaðsins hafi viljað sátt sem þeir hafi fallist á.

  Hér má sjá yfirlýsingu Jóns Bjarka og Jóhanns Páls