EFJ Focus komið út

Út er komið fréttabréf Evrópusambands blaðamanna (EFJ). Í þessu tölublaði er víða komið við en í leiðara er fjallað um aðförina að fjölmiðlafrelsi sem birtist í því að stjórnvöld í Bretlandi hafa í tvígang komið gert aðför að því að blaðamenn Guardian noti efni frá uppljósturum. Segir í leiðaranum að því miður sé þetta ekki uppspuni úr vísindaskáldsögu heldur blakaldur veruleiki sem hafi veruleg kælingaráhrif á fjölmiðlafresli í landinu.

Sjá fréttabréfið á rafrænu formi hér