Danir og áskrift blaða á netinu

Í öðru lagi nefnir Ida Willing að Danir noti nú meiri tíma í að lesa og horfa á fjölmiðla en nokkru sinni fyrr.
Í þriðja lagi nefnir Ida Willing að áskriftir að prentmiðlm séu orðnar svo háar að brýnt sé að lækka þær og að fólk sé tilbúið til að gerast áskrifendur að fjölmiðli ef verðrðið er hæfilegt og hafi ekki áhrif á ”fyrirhugaðar fjölskylduferðir í Lególand” eða spilli fyrir möguleikum á gæðastundum í fríum með fjölskyldunni. Áskrift á netinu geti einmitt verið mun ódýrari en áskrift af prentútgáfu.
Sjá einnig hér