BNA: 5 af hverjum 6 í fréttum eru karlar

Í nýrri grein í félagsfræðitímaritinu American Sociological Review  kemur fram að samkvæmt innihaldsgreiningu sem gerð var á meira en 2000 greinum í blöðum, tímaritum og vefsíðum á árabilinu frá 1983-2009  þá séu fimm af hverjum sex umfjöllunum um karla eða um 82%.

Bent er á að lágt hlutfall kvenna í fréttum á þessu tímabili megi rekja til tveggja þátta, annars vegar þess hve fjölmiðlar fjalli mikið um fólk í efstu lögum samfélagins og hins vegar til þess hve fáar konur eru í þessum æðstu stöðum.

 Sjá meira hér