Auglýsingavörn á netinu hættuleg fjármögnun blaðamennsku?

Áhugaverð umræða á sér nú stað í Bretlandi og raunar víðar í Evrópu um það hvort heimila eigi hugbúnað sem útilokar auglýsingar frá vefumhverfi notanada. Slík auglýsingavörn var m.a. megin þema í ávarpi John Whittingdale menningarmálaráðherra á Fjölmiðlaþinginu í Oxford á dögunum og sagði hann brýnt að setja þegar í gagn umræðuhop til að fara í málið. Auglýsingavörn gæti gjörbreytt rekstrarskilyrðum fjölmiðla og stóraukið vald og áhrif þeirra sem ráða yfir dreifikerfum og þar með vegið að grundvallaratriðum við fjármögnun blaðamennsku og fjölmiðlaefnis yfirleitt.

Sjá grein um málið hér