Árósarskólinn fyrir vind!

Norrænir stjórnmálamenn sem nú funda á Norðurlandsráðsþingi hafa tekið fram fyrir hendurnar á Norrænu ráðherranefndinni og komið í veg fyrir að Norræna blaðamannaháskólanum í Árósum verði lokað.  Þvert á móti sjá norrænir pólitíkusar fyrir sér að Árósarskólinn fái aukið hlutverk í norrænni blðamennsku  og ð niðurskurðaráform verði afturkölluð.  Þetta eru gleðitíðindi fyrir marga íslenska blaðamenn sem farið hafa til Árása í endurmenntun og  Hjálmar Jónsson formaður BÍ hefur áður lýst andstöðu félagsins við niðurskurðaráform  ráðherranefndarinnar.

Sjá einnig hér