Alvarlegt brot hjá Hringbraut

Siðanefnd BÍ hefurúrskurðað í máli Björns Inga Hrafnssonar og Vefpressunnar ehf. gegn Hringbraut.is og Sigmundi Erni Rúnarssyni. Málið fjallar um frétt Hringbrautar um fjármögnun Vefpressunnar og miðla í eigu hennar þar sem því var haldið fram að fjármunir til rekstrar miðla fyrirtækisins kæmu frá aðilum tengdum Sigmundi Davíð Gunnaugssyni forsætisráðherra. Fréttin byggði á pistli eftir Ólaf Jón Sívertsen á Hringbraut.is, sem sem mun vera dulnefni. Brotið varðar 3. grein siðareglna og er alvarlegt.

Sjá úrskurðinn hér