Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis: Samvinna yfir landamæri

Frá vinstri: Sergey Tomilenko,  starfandi formaður Blaðamannafélags Úkraínu, Mogens Blicher Bjerregå…
Frá vinstri: Sergey Tomilenko, starfandi formaður Blaðamannafélags Úkraínu, Mogens Blicher Bjerregård forseti EFJ og Nadezhda Azhgikhina, framkvæmdastjóri Blaðamannasambands Rússlands.

Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis var haldinn hátíðlegur víða um heim í gær, 4. maí og að undirlagi Evrópusambands blaðamanna og blaðamannafélaga í Rússlandi og Úkraínu  var haldið málþing í Stokkhólmi til að draga fram og beina athyglinni að samstarfi og samvinnu blaðamanna í þessum tveimur löndum. Öryggis og samvinnustöfun Evrópu var einnig bakhjarl málþingsins. Formleg samvinna milli blaðamannafélaga í þessum tveimur löndum er nokkurra ára og í evrópsku samhengi þykir mikilvægt að draga athyglina að því að blaðamenn og blaðamennska upphefur landamæri.
Sjá umfjöllun hér