1953 Jón Antonsson gegn Braga Sigurjónssyni - Meiðyrði

Jón Antonsson, kaupmaður, höfðaði mál gegn Braga Sigurjónssyni, ristjóra Alþýðumannsins og ráðherra Alþýðuflokksins, þar sem hann krafðist þess að tiltekin ummæli í vikublaðinu Alþýðumaðurinn yrðu dæmd dauð og ómerk. Ummælin varða Jón og störf hans sem leigusala. Farið var fram á frávísun á gagnsök í málinu en því var hafnað í úrskurði bæjarþings Akureyrar og staðfest í Hæstarétti. Því er ekki tekin efnisleg niðurstaða til málsins á þessu stigi.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Frávísun 0 0 400 Ekki tekin afstaða Bæjarþing Akureyrar:   Frávísunarkröfu hafnað

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LgrIzIdbc4XDJsyVQKMbZkpPOOOYXjNiswke%2b3Z3s9IJCnqklhrxssitVJgZUO2nhmqMzW9qlfWCx9S8EYpn3U%2fp1R5z41Gl58te2odgECeZSoz8qdB%2bMdhzyH6jZwe3FpSPpZwHTU8kFLFoaD6%2bh3plM9M9IZ92c