Pressukvöld: Rannsóknin á hvarfi Birnu Brjánsdóttur – Samstarf og samskipti við fjölmiðla  

Pressukvöld verður haldið nk. miðvikudag, 22.febrúar, í Pressuklúbbnum, sal Blaðamannafélags Íslands Síðumúla 23,  kl. 20. Yfirskrift kvöldsins er: "Rannsóknin á hvarfi Birnu Brjánsdóttur – Samstarf og samskipti við fjölmiðla. Hvernig hjálpuðu fjölmiðlar til við málið og hvað hefði mátt fara betur? "  

Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunna

... lesa meira

PÓSTLISTI

Viltu fá sendar tilkynningar frá félaginu?
Skráning á póstlista

SIÐAVEFURINN

Reglur og úrskurðir siðanefndar
Skoða nánar

ORLOFSVEFUR BÍ

Skoðaðu orlofskosti sem eru í boði. Skoða nánar

BLAÐAMAÐURINN

Málgagn Blaða-
mannafélagsins
Skoða tölublöð

Skráning á póstlista BÍ

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi PRESS

ORLOFSHÚSIN OKKAR

Stykkishólmur - Arnarborg

Blaðamannafélagið býður upp á orlofshús í útjaðri Stykkishólms. Um er að ræða

Brekkuskógur - Litla Brekka

Í Brekkuskógi á Blaðamannafélagið 2 orlofshús. Í húsunum eru tvö svefnherbergi, stór stofa

Brekkuskógur - Stóra Brekka

Í Brekkuskógi á Blaðamannafélagið 2 orlofshús. Í húsinu eru tvö svefnherbergi auk gestahúss,

Leiðbeinandi reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Ritstjórnarlegt sjálfstæði er einn af hornsteinum faglegrar blaðamennsku. Í lögum um fjölmiðla nr. 38 frá 20. april 2011, grein 24 segir að fjölmiðlaveitur skuli setja sér reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði i samráði við fagfélög starfsmanna. Blaðamannafélag Íslands leggur áherslu á að eftirfarandi verði hluti af slíkum reglum.

Sjá pdf skjal : pdfRitstjórnunarlegt Sjálfstæði