Hjálmar Jónsson var endurkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands á Aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Stjórn félagsins er jafnframt óbreytt eftir fundinn. Fram kom á fundinum að afkoma félagsins á síðasta ári var góð og fjárhagsstaða félagsins er sterk. Staða fjölmiðla og þar með blaðamennsku er ínokkrum mótvindi um þessar mundir og ítrekar Hjálmar mikilvægi blaðamanna sem fagstéttar og faglegra vinnubragða í fjölmiðlum sem hafi aukist á tímum með tilkomu mikils fjölda óritstýrðra upplýsingagátta og falsfrétta.
Hér á eftir fer listi yfir fólk í helstu trúnaðarstörfum fyrir BÍ eftir kosningar á fundinum í gær:
Aðalstjórn:Hjálmar Jónsson, form. Óli Kristján Ármannsson, KOM, varaform. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, Fréttatíminn, ritari Höskuldur Kári Schram, Stöð 2, gjaldkeri Helga Arnardóttir, RÚV Ingveldur Geirsdóttir, Morgunblaðið Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, BirtingurVaramenn: Trausti Hafliðason, Viðskiptablaðið Björn Jóhann Björnsson, Morgunblaðið Jóhann Hlíðar Harðarson, RÚV
Samningaráð:Hjálmar Jónsson, formaður BÍ Óli Kristján Ármannsson, varaformaður BÍ Guðni Einarsson, Mbl. Höskuldur Schram, Stöð 2 Jón Hákon Halldórsson, Vísi Kolbeinn Þorsteinsson, DV Kristín Dröfn Einarsdóttir, BirtingiVaramenn: Lillý Valgerður Pétursdóttir, Stöð 2 Guðjón Guðmundsson, Viðskiptablaðið Guðmundur Bergkvist, RÚV
Siðanefnd:Björn Vignir Sigurpálsson, formaður Hjörtur Gíslason, varaformaður Friðrik Þór Guðmundsson Ásgeir Þ. Árnason Róbert HaraldsonVaramenn: Jóhannes Tómasson Valgerður Jóhannsdóttir Sigríður Árnadóttir
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna: Björn Vignir Sigurpálsson, formaður Arndís Þorgeirsdóttir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Kári Jónasson Svanborg Sigmarsdóttir
Menningar- og orlofshúsasjóður:Fríða Björnsdóttir, formaður Lúðvík Geirsson Hilmar KarlssonVaramaður: Guðmundur Sv. Hermannsson
Stjórn Styrktarsjóðs:Arndís Þorgeirsdóttir, formaður Guðni Einarsson, Morgunblaðið Lillý Valgerður Pétursdóttir, Stöð 2Varamenn: Baldur Guðmundsson, DV Hjálmar Jónsson, BÍ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, Birtingur
Skoðunarmenn reikninga:Sigtryggur Sigtryggsson, Morgunblaðið Sigurður Hreiðar HreiðarssonVaramaður: Guðmundur Sv. Hermannsson, Morgunblaðið
Kjörnefnd:Arndís Þorgeirsdóttir, formaður Guðmundur Ólafur Ingvarsson Kristján Hjálmarsson
Trúnaðarmenn á helstu vinnustöðumMorgunblaðið: Guðni Einarsson, Kristín Heiða KristinsdóttirDV: Kolbeinn ÞorsteinssonStöð 2/Bylgjan: Höskuldur Kári SchramBirtingur: Kristín Dröfn EinarsdóttirFréttablaðið: Snærós SindradóttirViðskiptablaðið: Guðjón Guðmundsson
07.04.2017
Lesa meira