Fréttir

Atli Steinarsson (t.v.) og Þorbjörn Guðmundsson (t.h.)

Númer 1 og 2: Á námskeiði í sjúkraþjálfun

Þeir sem skipa tvö efstu sætin í félagaskrá Blaðamannaféalgsins hittust fyrir algera tilviljn á dögunum. Þetta eru þeir Þorbjörn Guðmundsson, aldursforseti félagsins, sem verður 95 ára 30. desember n.k. og Atli Steinarsson, sem fagnaði 88 ára afmæli 30. júní s.l.
Lesa meira
Blaðamönnum refsað eftir G20

Blaðamönnum refsað eftir G20

Framganga lögreglunnar í Hamborg á meðan á mótmælum stóð vegna fundar G 20 iðnríkjanna fyrir helgina, bitnaði ekki einvörðungu á mótmælendum heldur hefur hún einnig komið harkalega niður á þeim sem voru að segja frá og dekka mótmælin.
Lesa meira
Ríkið sýknað fyrir MDE

Ríkið sýknað fyrir MDE

Íslenska ríkið var í dag sýknað fyrir Mannréttingdadómstóli Evrópu af kæru Svavars Halldórssonar fyrrum fréttmanni RÚV
Lesa meira
Frá verðlaunaafhendingunni í fyrra.

Umsóknarfrestur um fjölmiðlaverðlaun

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum vegna tvennra verðlauna sem ráðherra veitir á Degi íslenskrar náttúru
Lesa meira
Dunja Mijatovic

Skora á ÖSE að skipa nýjan forstöðumann fjölmiðlafrelsisdeildar strax

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) ásamt hópi félagasamtaka sem berjast fyrir mannréttindum og tjáningarfrelsi hafa sent áskorun til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, þar sem segir að ekki megi dragast lengur að samtökin tilnefni nýjan forstöðumann fjölmiðlafrelsisdeildar ÖSE í stað Dunja Mijatovic.
Lesa meira
Frá vinnslu blaðsins

Nýtt landsbyggðablað

„N4 Landsbyggðir“ er nýtt blað sem N4 gefur út og lítur fyrsta tölublaðið dagsins ljós í næstu viku, þriðjudaginn 20. júní.
Lesa meira
Írland: Free-lance blaðamenn fá samningsrétt

Írland: Free-lance blaðamenn fá samningsrétt

Írskir free-lance blaðamenn hafa nú fengið samningsrétt, þ.e. rétt til að vinna eftir sameiginlegum kauptaxta sem ákveðinn hefur verið í samningum milli atvinnurekenda og blaðamannasamtaka.
Lesa meira
Siðanefnd vísar máli Kjarnans gegn Morgunblaðinu frá

Siðanefnd vísar máli Kjarnans gegn Morgunblaðinu frá

Siðanefnd hefur úrskurðað í máli Þórðar Snæs Júlíussonar, ritstjóra Kjarnans gegn Morgunblaðinu.
Lesa meira
Árvakur víkkar út fjölmiðlastarfsemi sína

Árvakur víkkar út fjölmiðlastarfsemi sína

Útgáfufélagið Árvakur sem á og rekur meðal annars útvarpsstöðina K100, Morgunblaðið og mbl.is, hóf í morgun útvarpsútsendingar frá útvarpsstöðinni K100 á vefnum og í sjónvarpi.
Lesa meira
Á myndinni tekur Hjálmar Jónsson formaður BÍ við skýrslunni úr hendi Ögmundar Jónassonar, fyrrverand…

BÍ fær afhenta skýrslu mum mannréttindi í Tyrklandi

Blaðamannafélag Íslands veitti í gær viðtöku skýrslu um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi en þar er sérstaklega vakin athygli á takmörkunum á tjáningarfrelsi, lokun fjölmiðla og fangelsun fréttmanna sem gagnrýnir eru á stjórnvöld
Lesa meira