Fréttir

Siðanefnd: DV ekki brotlegt

Siðanefnd: DV ekki brotlegt

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að dv.is hafi ekki brotið gegn siðareglum félagsins í umfjöllun sinni   þann 26. október sl.
Lesa meira
Ráðstefna um gagna- og rannsóknarblaðamennsku

Ráðstefna um gagna- og rannsóknarblaðamennsku

Athygli blaðamanna er hér með vakin á því að forskráning á Ráðstefnu um rannsóknarblaðamennsku og gagnabanka sem haldin verður í Belgíu í lok maí stendur nú yfir
Lesa meira
Fréttamenn fara síður á hættusvæði

Fréttamenn fara síður á hættusvæði

Fréttastofa RÚV birtir í dag frétt upp úr nýrri skýrslu Fréttamanna án landamæra um manskaða meðal frétamanna í ár
Lesa meira
Lausamenn í ESB eiga rétt á 4ra vikna leyfi

Lausamenn í ESB eiga rétt á 4ra vikna leyfi

Evrópudómstólinn (dómstóll ESB) úrskurðaði á dögunum að sjálfstætt starfandi blaðamenn (freelancers) og aðrir blaðamenn sem ekki séu fastráðnir eigi rétt á fjögurra vikna sumarleyfi.
Lesa meira
#Meetoo á íslenskum fjölmiðlum #fimmtavaldið

#Meetoo á íslenskum fjölmiðlum #fimmtavaldið

„Konur í fjölmiðlum hafa þagað allt of lengi, rétt eins og konur í öðrum stéttum. Við þegjum ekki lengur."
Lesa meira
Bretland: Kynferðisleg áreitni í sjónvarpi

Bretland: Kynferðisleg áreitni í sjónvarpi

Kynferðisleg áreitni og einelti virðist mjög algengt í meðal fjölmiðlafólks í sjónvarpi samkvæmt nýrri sameiginlegri könnun EITF og Channel 5 News í Bretlandi
Lesa meira
Stuðningur við fjölmiðla í ESB og á Íslandi

Stuðningur við fjölmiðla í ESB og á Íslandi

Í Morgunblaðinu í dag er athygli vakin á því að skattaumhverfi fjölmiðla er víðast hvar í Evrópu mun betra en á Íslandi
Lesa meira
Desemberuppbótin

Desemberuppbótin

Félagar eru hér með minntir á að desemberuppbótin í ár er kr. 86.000, samkvæmt aðalkjarasamningi BÍ og SA og hjá þeim sem taka kjör samkvæmt sólarlagsssamningi BÍ og Stöðvar 2 kr. 122.814.
Lesa meira
Morgunblaðið fjallaði um afmælið í blaði dagsins og birti mynd af heiðursfélögum með formanni félags…

Barátta fyrir lýðræði og almannarétti

Barátta blaðamanna í gegnum tíðina fyrir aðgengi að upplýsingum og barátta fyrir tjáningafrelsi, hefur jafnhliða verið brátta fyrir virku lýðræði og almannarétti. 
Lesa meira
Sænskar blaðakonur gegn kynferðislegu ofbeldi

Sænskar blaðakonur gegn kynferðislegu ofbeldi

Meira en 4000 sænskar blaðakonur hafa skrifað undir áskorun gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni samhliða því að fjöldi frásagna um slíkt voru birtar undir yfirskriftinni #DEADLINE.
Lesa meira