Fréttir

Noregur: Rætt um að þrengja lögsögu siðanefndar

Noregur: Rætt um að þrengja lögsögu siðanefndar

Athyglisverð umræða er nú farin af stað í Noregi um það hversu víðtækt umboð og lögsaga norsku siðanefndarinnar á að vera.
Lesa meira
Blaðamannaverðlaun: Tilnefningarfrestur til 26. janúar!

Blaðamannaverðlaun: Tilnefningarfrestur til 26. janúar!

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ minnir á að frestur til að tilnefna til Blaðamannaverðlauna fyrir árið 2017, er 26. janúar næst komandi.
Lesa meira
Þórir ráðinn fréttastjóri

Þórir ráðinn fréttastjóri

Aðskilnaður Fréttablaðsins frá 365, þ.e. Stöð 2, Bylgjunni og Vísi er smá saman að taka á sig mynd og enn eitt skrefið var stigið þegar Þórir Guðmundsson, sem verið hefur forstöðumaður Rauða krossins í Reykjavík var ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis
Lesa meira
Trump skilmast enn við fjölmiðla

Trump skilmast enn við fjölmiðla

Fjölmiðlasirkusinn í kringum Donald Trup Bandaríkjaforseta hefur náð nýjum hæðum í gær og í dag í kjölfar þess að Trump útnefndi verðlaunahafa fyrir „falskar fréttir“ (fake news) í gær.
Lesa meira
Hafa breytingar hjá Facebook áhrif á blaðamennsku?

Hafa breytingar hjá Facebook áhrif á blaðamennsku?

Talsvert er nú fjallað um það á vefsíðum sem fjalla um blaðamennsku og fjölmiðlum hvort leiðir Facebook og blaðamennsku séu nú að skilja eftir tiltölulega stutt en áhrifarík kynni.
Lesa meira
Blaðamannaverðlaun: Tilnefningarfrestur til 26. janúar

Blaðamannaverðlaun: Tilnefningarfrestur til 26. janúar

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir árið 2017, en verðlaunin verða veitt í 15. skipti þann 3. mars næstkomandi.
Lesa meira
Þýskaland: Vilja afnema NetsDG lögin

Þýskaland: Vilja afnema NetsDG lögin

Blaðamannasambandið í Þýskalandi (DJV) segir að í kjölfar ritskoðunar Twitter á háðsádeilu tímaritinu Titanic, hafi endanlega komið í ljós að lögin um Netþjónustuábyrgð (NetsDG) séu ekki til þess fallin að þjóna tilgangi sínum að vinna gegn hatursorðræðu.
Lesa meira
Kristian Strøbech

Hvernig getum við slegið í gegn á samfélagsmiðlum?

Norræna blaðamannamiðstöðin í Árósum (Nordisk Journalistcenter, NJC) býður upp á námskeið fyrir fjölmiðlafólk í notkun samfélagsmiðla og hvernig best er að ná út til fólks með texta og myndir á netmiðlum.
Lesa meira
Vernd heimildamanna virt í héraðsdómi

Vernd heimildamanna virt í héraðsdómi

Í héraðsdómi í dag, þar sem málflutningur fer fram vegna lögbanns á umfjöllun Stundarinnar um gögn úr Glitni HoldCo, m.a. gögn um fjármál fyrrum forsætisráðherra Bjarna Benediktssonar, hefur mikið verið vísað til 25. greinar Laga um fjölmiðla
Lesa meira
Gunnar V. Andrésson.       (Mynd: Kristinn Ingvarsson)

Gunnar V. Andrésson fær fálkaorðuna

Forseti Íslands sæmdi í gær, nýársdag, Gunnar V. Andrésson ljósmyndara riddarakrossi fyrir störf á vettvangi íslenska fjölmiðla.
Lesa meira