Ljósmyndabækurnar Myndir ársins, sem geyma myndir sem verið hafa á samnefndum sýningum Blaðaljósmyndarafélags Íslands, eru nú að hluta til komnar inn á vefinn
Reutersstofnunin hefur nú birt fyrstu rannsóknina byggða á könnun þar sem útbreiðsla falsfrétta á netinu er mæld og athyglinni beint að vinsælustu netsíðum með falsfréttir í Frakklandi og á Ítalíu.
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í hádeginu í dag í lögbannsmáli Glitnis HoldCo ehf gegn Stundinni og sagði lögbann sýslumanns ekki byggja á nægjanlegum forsendum og neitaði þar með að staðfesta það.
Blaðamennska í Eystrasaltsríkjunum er undir gríðarlegum efnahaglegum þrýstingi sem gerir hana viðkvæmari fyrir pólitískum þrýstingu og áhrifum frá sérhagsmunum.
Lægri virðisaukaskattur og bortthvarf RÚV af auglýsingamarkaði eru meðal sjö tillagna sem nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla gerir. Margt athyglisvert segir formaður BÍ.