Í dag opnaði árleg sýning íslenskra blaðaljósmyndara í Esju, austurhluta Hörpu og við opnunina voru nokkrum ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2017.
Það hljómar óneitanlega sérkennilega að nú í febrúar hóf göngu sína tímarit á netinu sem er stútfullt af efni sem aðeins er hægt að skoða ef þú aftengir þig netinu!
Portrett myndataka getur verið með ýmsu móti og skemmtilegt verkefni sem birtist í helgarblaða VG í Noregi í sumar er nú komið í úrslit í alþjóðlegri ljósmyndakeppni
Alþjóða- og Evrópusambönd blaðamanna segja það hafa verið áfall að frétta af morði slóvakíska rannsóknarblaðamannsins Jan Kuciak, sem vann fyrir frétavefinn Aktuality.sk.
Evrópusamband blaðamanna (EFJ) og fjölmörg önnur samtök sem láta fjölmiðla og tjáningarfrelsi sig varða hafa lýst stuðningi sínum við áframhaldandi útvarpsgjald í Sviss.