Samtök fjölmiðlafyrirtækja ( MBL) og Samtök lausamanna í blaðamennsku í Noregi skrifuðu undir rammasamning á dögunum um kaup og kjör lausamanna, þar á meðal höfundarétt
Það berast heldur slæmar fréttir af falsfréttamálum í Bandaríkjunum. Samkvæmt könnun sem Monmouth Háskólinn sendir frá sér nýlega telja stórir hópar Bandaríkjamanna að hefðbundir fjölmiðlar flytji falsfréttir
Evrópusamband blaðamanna (EFJ) ásamt sex öðrum samtökum sendi í dag frá sér opið bréf til erlendra sendimanna á Möltu þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með og spyrjast fyrir um rannsóknina á morðinu á Daphne Caruana Galizia
Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2018 verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl n.k. að Síðumúla 23, 3. hæð, 108 Reykjavík þar sem félagið er til húsa og hefst fundurinn stundvíslega kl. 20.00
Evrópusamband blaðamanna (EFJ) segir það áfall að frétta af áformum danskra stjórnvalda um að skera niður fjárframlög til danska ríkisútvarpsins DR um 20% á næstu 5 árum. EFJ skorar á dönsk stjórnvöld að draga þessi áform til baka.
„Tjáningarfrelsið og frelsi fjölmiðla er aðalatriði í nútíma samfélagi og takmarkanir á þessum réttindum hljóta að vera algerar undantekningar sem stundum eru þau nauðsynlegar."