Fréttir

RÚV kært til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanefndar

RÚV kært til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanefndar

Búið er að kæra RÚV til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanendar fyrir misnotkun á aðstöðu sinni í augýsingasölu í kringum HM í knattspyrnu.
Lesa meira
Blaðamannafélög hugi að framtíðinni

Blaðamannafélög hugi að framtíðinni

Það að reyna í auknum mæli að ná til ungra blaðamanna og kvenna er meðal þeirra atriða sem blaðamannafélög í Evrópu þurfa að hafa huga að til að mæta þörfum framtíðarinnar.
Lesa meira
Skrifstofa BÍ fer í frí 20. júní

Skrifstofa BÍ fer í frí 20. júní

Sumarlokun hjá BÍ frá 20 júní til 2. júlí
Lesa meira
Fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins

Fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til fjölmiðlaverðlauna og er tilnefningarfrestur til 24. ágúst.
Lesa meira
Sergie Tomilenko, formaður Blaðamannafélags Úkraínu

Úkraína: Vaxandi ofbeldistali mótmælt

Bæði Alþjóðasamband og Evrópusamband blaðamanna (IFJ og EFJ) hafa fordæmt vaxandi ofbeldistal gegn blaðamönnum í Úkraínu.
Lesa meira
Íslenskum blaðamönnum bjóðast afsláttarkjör!

Íslenskum blaðamönnum bjóðast afsláttarkjör!

Stjórnendur Norræna blaðamannaskólans í Árósum, NJC, hafa tekið þá ákvöðrun – í ljósi þess að staðan á íslenskum fjölmiðlamarkaði er erfið og því óhægara um vik að senda men á stóra kúrsinn í haust – að veita íslenskum þáttakendum allt að 30% afslátt af skóalgjöldum.
Lesa meira
Siðanefnd: Frávísun - kærufrestur liðinn

Siðanefnd: Frávísun - kærufrestur liðinn

Siðanefn hefur vísað frá máli þar sem kæra var lögð fram fyrir hönd Tommy Robinson gegn Sigmari Guðmundssyni í morgunútvarpi RÚV.
Lesa meira
Diplómanám sem hentar blaðamönnum

Diplómanám sem hentar blaðamönnum

Stjórnmálafræðideild HÍ býður nú tvær Diplómanámslínur á ykkar sviði. Aðra í samstarfi við Háskólann á Akureyri . Inntökuskilyrði eru amk. BA, BS eða BEd próf í einhverri grein. Sjá nánar um þær báðar hér fyrir neðan.
Lesa meira
Mynd: Getty images

Fjöldamorð og hvað svo?

Fjölmiðlaáhugafólk í Ameríku er nú margt hvert hugsi yfir eðli og framgani fjölmiðlaumfjöllunarinnar almennt, en tilefnið er harmleikur í Santa Fe framhaldsskólanum í Texas sl. föstudag þegar byssumaður drap 10 manns.
Lesa meira
Formaður BÍ: Styðjum félaga okkar hjá NRK

Formaður BÍ: Styðjum félaga okkar hjá NRK

Við styðjum heils hugar félaga okkar hjá norska ríkisútvarpsinu í baráttu þeirra fyrir bættum kjörum og hvetjum þá til þess að hvika hvergi.
Lesa meira