Skrifstofa OSCE sem fjallar um fjölmiðlafrelsi (RFOM) í samvinnu við nokkur blaðamannafélög innan EFJ og Siðanets um blaðamennsku (EJN) gáfu á dögunum út bækling með lista af orðum og setningum sem geta verið mjög viðkvæm fyrir íbúa og aðila tengda Kýpur.
BBC hefur nú formlega beðið reynda blaðakonu í yfirmannateymi stofnunarinnar afsökunar á því að hafa greitt henni lægri laun en karlkyns kollegum hennar.
„Fréttamenn á staðnum“ (Reporters in the Field) heitir evrópst verkefni á vegum frjálsra félagasamtaka sem miðar að því að efla samskipti og tengsl milli blaðamanna.