Fréttir

Áslaug Ragnars jarðsungin á föstudag

Áslaug Ragnars jarðsungin á föstudag

Útför Áslaugar Ragnars, blaðamanns og rithöfundar, verður gerð frá Dómkirkjunni nú á föstudaginn 27. júlí, kl. 13.00.
Lesa meira
Áslaug Ragnars látin

Áslaug Ragnars látin

Áslaug Ragnars, blaðamaður og rithöfundur, lést í gærmorgun.
Lesa meira
Kýpur:

Kýpur: "Orð sem skipta máli"

Skrifstofa OSCE sem fjallar um fjölmiðlafrelsi (RFOM) í samvinnu við nokkur blaðamannafélög innan EFJ og Siðanets um blaðamennsku (EJN) gáfu á dögunum út bækling með lista af orðum og setningum sem geta verið mjög viðkvæm fyrir íbúa og aðila tengda Kýpur.
Lesa meira
Carrie Gracie, fyrrum starfsmaður hjá BBC

BBC biðst afsökunar á grófu jafnréttisbroti

BBC hefur nú formlega beðið reynda blaðakonu í yfirmannateymi stofnunarinnar afsökunar á því að hafa greitt henni lægri laun en karlkyns kollegum hennar.
Lesa meira
Ekki tilefni til rannsóknar á RÚV

Ekki tilefni til rannsóknar á RÚV

Samkeppniseftirlitið birti í dag frummat sitt vegna kvörtunar Símans yfir háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði vegna HM í knattspyrnu.
Lesa meira
Höfundaréttur blaðamanna

Höfundaréttur blaðamanna

Evrópusamband blaðamanna og samtök útgefenda á fréttaefni í Evrópu hafa komist að samkomulagi um orðalag sem á að tryggja höfundarétt blaðamanna.
Lesa meira
Áhugavert tengslanet blaðamanna

Áhugavert tengslanet blaðamanna

„Fréttamenn á staðnum“ (Reporters in the Field) heitir evrópst verkefni á vegum frjálsra félagasamtaka sem miðar að því að efla samskipti og tengsl milli blaðamanna.
Lesa meira
Jónas Kristjánsson látinn

Jónas Kristjánsson látinn

Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri lést á Hjartadeild Landspítalans að morgni 29. júní.
Lesa meira
Fylgja ber eftir fyrirheitum #MeToo

Fylgja ber eftir fyrirheitum #MeToo

Við krefjumst þess að tekið sé fastar á ofbeldi og áreitni á vinnustöðum okkar,“ segir í yfirlýsingu frá 75 íslenskum fjölmiðlakonum.
Lesa meira
RÚV kært til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanefndar

RÚV kært til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanefndar

Búið er að kæra RÚV til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanendar fyrir misnotkun á aðstöðu sinni í augýsingasölu í kringum HM í knattspyrnu.
Lesa meira