- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Forsætisráðuneytið hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu um stýrihóp sem á að taka við svipuðum verkefnum og fyrri Immistýrihópar höfðu en þeir voru skipaðir árið 2012 og 2013.:
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur skipað nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis.
Verkefni nefndarinnar verða eftirfarandi:
Gert er ráð fyrir að nefndin skili af sér fullbúnum frumvörpum eða eftir atvikum öðrum undirbúningsskjölum lagasetningar. Vinnan verður áfangaskipt þannig að nefndinni er ætlað að skila af sér tillögum varðandi 1. og 2. lið fyrir 1. október næstkomandi og 3. og 4. lið fyrir 1. mars 2019.
Eiríkur Jónsson prófessor, formaður
Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, varaformaður
Birgitta Jónsdóttir, stjórnarformaður International Modern Media Initiative (IMMI)
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands
Sigríður Rut Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður
Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu
Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Elísabet Pétursdóttir, lögfræðingur í mennta og menningarmálaráðuneytinu
Sjá um fyrri vinnu á þessu sviði hér
Svar við fyrirspurn um fyrri stýrihópa hér