- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Frestur til að nýta sér ódýr snemmskráningrgjöld á Rannsóknarblaðamennsku og gagnavinnslu- ráðstefnuna, rennur út þann 28 febrúar næstkomandi. Þessi ráðstefna er meðal helstu viðburða eða möguleika fyrir blaðamenn sem vinna með mikið gagnamagn eða stunda rannsóknarblaðamennsku til að mynda alþjóðlegt tengslanet í vinnu sinni, en slík tenglsanet eru gríðarleg mikilvæg nútíma blaðamennsku. Ráðstefnan sjálf verður haldin í Mechelen í Belgíu dagana 24. – 27. maí. Félagar í BÍ geta sótt um styrki úr sjóðum félagsins til að aðstoða sig við að komast á ráðstefnuna.