- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
„Fréttamenn á staðnum“ (Reporters in the Field) heitir evrópst verkefni á vegum frjálsra félagasamtaka sem miðar að því að efla samskipti og tengsl milli blaðamanna úr ólíkum löndum Evrópu. Tengslahópum í kringum ákveðin verkefni stendur til boða styrkur upp á allt að 8.000 evrur og er hugmyndin að gefa þessum hópum tækifæri til að einbeita sér að verkefnum sem teygja sig yfir landamæri og kafa ofan í þau og rannsaka. Það eru nokkrir útvaldir hópar blaðamanna, sem ráða sér sjálfur og lúta jafningastjórn, sem munu hreppa styrki. Sækja þarf um að komast í þetta blaðamannanet.