Umsókn um styrk

Hér að neðan má sjá þau atriði sem þurfa að koma fram varðandi fyrirspurnir vegna styrkja hjá Blaðamannafélagi Íslands. Öllum fyrirspurnum verður svarað á eins skjótan hátt og mögulegt er. Athugið sérstaklega að taka fram netfang því gera má ráð fyrir að fyrirspurnum sé svarað með tölvupósti sé kostur á því.