11. maí 2017

Pólitískur skilningur á mikilvægi blaðamennsku minnkar

„Um alla Evrópu er pólitískur skilningur á áhrifum og mikilvægi blaðamennsku fyrir lýðræðið á undanhaldi. Þegar við skyggnumst um hljóum við að fordæma þann aðskilnað sem orðið hefur milli fjölmiðla sem grunnstoða lýðræðiskerfis okkar og popúlískra stjórnmálamanna sem í vaxandi mæli gagnrýna og jafnvel vanvirða frelsi fjölmiðla ef þeir geta ekki notað þá sem áráðurstæki fyrir sig og málstað sinn.“ Þetta segir hinn danski formaður Evrópusambands blaðamanna (EFJ) Mogens Blicher Bjerregård í  pistli sem birtist á heimasíðu EFJ en birtist upphaflega í Osservatorio Balcani e Caucaso.

Sjá pistilinn í heild hér

 

Share